VERÐSKRÁ

Hér finnur þú verð og þær vörur sem við bjóðum uppá

Hangikjöt

Hangilæri- Ærkjöt: 2.700 kr.kg. 
Tvíreykt hangilæri: 2.500 kr.kg.
Tvíreikt ærfille, 200-500 gr í pakkningu: 4.800 kr.kg.

Heilir skrokkar

Frosið lambakjöt sagað að ósk hvers og eins. Meðal skrokkur er15-18 kg: 1.350 kr.kg. 
Kjötið er sagað alveg eftir þínu höfði. This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og láttu okkur vita hvernig þú vilt hafa kjötið þitt.

Aðrar kjötvörur - ókryddaðar

Hakk-Ærkjöt 1000gr í pakka. Verð kg 1.400 kr
Hakk- ærkjöt 500 gr í pakka. Verð kg 1.400 kr

Súpukjöt- lambakjöt sérvalið 1200 kr.kg.  
Læri heilt – lambakjöt 1.900 kr.kg. 
Læri hálft - lambakjöt 1.900 kr.kg.
Læri úrbeinað - lambakjöt 2.500 kr.kg. 
Lærisneiðar - lambakjöt 2.100 kr.kg. 

EINHVERJAR SPURNINGAR?

Hafir þú einhverjar spurningar, ekki hika við að hafa samband við okkur og við svörum fljótt og vel.

Hafðu samband

 • Heimilisfang

  Höfði

  Raufarhöfn

 • Símar

  462-1288

  868-8647

 • netfang

  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.